Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Torfćra á Hellu um helgina

FBSH stendur fyrir ţessum tveimur keppnum sem eru liđur í Heimsbikarkeppninni. Međal keppenda eru Gísli Gunnar Jónsson og Ragnar Róbertsson en ţeir eru núverandi meistarar.

  1. Steingrímur Bjarnason Ísland Willys cj5 1964 Götubílar
  2. Hannes Berg Ţórarinsson Ísland GJ WILLYS Götubílar
  3. Hlynur B Sigurđsson Ísland Toyota Götubílar
  4. Páll Pálsson Ísland Kistufells Willysinn Götubílar
  5. Finn Erik Loberg Noregur Sérútbúnir bílar
  6. Hans Mäki Svíţjóđ Sérútbúnir bílar
  7. Daníel G Ingimundarsson Ísland Green Thunder Sérútbúnir bílar
  8. Sigurđur Jónsson Ísland V-Power Trölliđ Sérútbúnir bílar
  9. Leó Viđar Björnsson Ísland Ironmaiden Sérútbúnir bílar
  10. Guđlaugur Helgason Ísland Galdragulur Sérútbúnir bílar
  11. Gísli Gunnar Jónsson Ísland Jeepster Sérútbúnir bílar
  12. Benedikt Eiriksson Ísland Ha Sérútbúnir bílar
  13. Ólafur Bragi Jónsson Ísland Refurinn Sérútbúnir bílar
  14. Eyjólfur Skúlason Ísland Hlébarđinn Sérútbúnir bílar
  15. Erlingur Reyr Klemenzson Ísland Hrafninn Sérútbúnir bílar
  16. Gunnar Gunnarsson Ísland Trúđurinn Sérútbúnir bílar
  17. Leynikeppandi Ísland leyni Sérútbúnir bílar
  18. Sigurjón Leifsson Ísland Refsarinn Sérútbúnir bílar
  19. Geir Haug Noregur Útbúnir bílar
  20. Sofia Schollin-Borg Svíţjóđ Útbúnir bílar
  21. Christian Austad Noregur Útbúnir bílar
  22. Benedikt Helgi Sigfússon Ísland Hlunkurinn Útbúnir bílar
  23. Sigfús Gunnar Benediktson Ísland Hlunkurinn Útbúnir bílar
  24. Ragnar Róbertsson Ísland N1 Willys Útbúnir bílar
  25. Karl Víđir Jónsson Ísland Frosti Útbúnir bílar
  26. Gunnar Guđmundsson Ísland Rapparinn Útbúnir bílar
  27. Bjarki Reynirson Ísland Dýriđ Útbúnir bílar
  28. Vignir Rúnar Vignisson Ísland 1N Willys Útbúnir bílar
  29. Ingvar A. Arason Ísland n1willys Útbúnir bílar
  30. Sverrir Bergsson Ísland 1N Willys Útbúnir bílar



Meira vit í ţessu en orđum forseta Íslands nú nýlega.

Ég er á ţví ađ yfirbyggđir hjólastígar geti gert gćfu muninn hvađ ţađ varđar ađ gera ţetta ađ raunhćfum valkosti á Íslandi. Gler er orđiđ ţađ sterkt ađ yfirbyggingin vćri sjálfbćr :) (ekki ţarf burđarvirki til ađ halda glerinu). Ég geri mér grein fyrir ađ ţetta er kannski framúrstefnulegt en ţannig eru hugmyndir líka oft. Gaman vćri ađ sjá hvađ hver slíkur kílómetri kostar. Ég lćt ţađ örđum eftir ađ finna ţađ út :) Á slíkum hjólastíg gćtir ţú auđveldlega haldiđ 24 km/kls. hrađa hvernig sem viđrar.

mbl.is Samţykkt ađ vinna hjólreiđaáćtlun fyrir Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bílstjórinn er ...

...rómađur snillingur. Hann keppir í ralli og hér áđur fyrr í rallýkrossi. Skemmtileg frétt í gúrku.
mbl.is Munađi „bara tveim sentimetrum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Langur ađdragandi

Ađ sofna undir stýri á sér langan ađdraganda. Ţađ er alveg ljóst hver merkin eru en misjafnt hvernig fólk tekur mark á ţeim. Hvađ er til ráđa? Ég hef tilfinningu fyrir ţví ađ ţađ eina sem mun virka í ţessu er búnađur í bíla sem „sér“ ţetta ástand ökumans. Ţađ er ţá spurningin hvort framleiđendur bifreiđa komi ţessum búnađi fyrir í ţeim eđa hvort viđ tökum ákvörđun um ađ ţeir skuli gera slík. Held ađ krafa frá ríkjum Evrópu um slíkan búnađ í öllum bílum skil mestum og bestu árangri í ţessu tilfelli.

Ţangađ til verđum viđ ađ „vekja“ fólk til umhugsunar um merkin og ráđiđ viđ ástandinu. Leggja sig í 15 mínútur, ţađ er allt sem ţarf. (međ bílinn stopp) :)


mbl.is Lá viđ stórslysi er bílstjóri sofnađi undir stýri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bara spyrja ...

...réttu mennina. McLaren vita örugglega hvađ veldur og gćtu alveg hjálpađ til.
mbl.is Fjöđrunarbúnađur hrellir ökuţóra Ferrari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Reynsluleysi - kennsluleysi

Ţađ eru ţeir eldri sem bera ábyrgđina núna. Ţađ eru ţeir sem ákveđa hvernig ökukennslu er háttađ og hvernig viđ búum til reynslu hjá ţeim yngri.
mbl.is Ökumađur missti stjórn á bíl sínum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Landafrćđi og blađamenn

Garđabćjarmegin viđ Vífilsstađaveg. ?????

mbl.is Bílvelta á Vífilsstađavegi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Algengt?

Ég held ađ ţetta sé mun algengara en nokkurn grunar. Konur á ţessum aldri borđa hollan mat í hádeginu salat til dćmis, en fá sér margar hverjar hvítvín međ. Ţćr trúa ţví ađ ţađ sé í lagi ađ aka eftir eitt til tvö glös, ţađ mćlist ekki umfram refsimörkin. Ég segi enn og aftur lćkkum refsimörkin í 0 prómill.
mbl.is Ölvađur ökumađur međ barn sitt í bílnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fróđlegt veđur ađ sjá...

... hvađ FIA gerir viđ 6,4 milljarđa. Vonandi fara ţeir í umferđaröryggismálefni en FIA hefur unniđ kraftaverk á liđnum 12 árum ţar ađ lútandi.
mbl.is McLaren úr leik í ár og sektađ um 100 milljónir dollara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fá ţeir samt ađ keppa?

Ber ađ skilja ţetta svo ađ ţeir geti keppt áfram á bílunum óbreyttum, ökumennirnir ţađ er ađ segja, í keppni ökumanna?


mbl.is McLaren sagt útilokađ frá keppni 2007 og 2008
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband