Langur aðdragandi

Að sofna undir stýri á sér langan aðdraganda. Það er alveg ljóst hver merkin eru en misjafnt hvernig fólk tekur mark á þeim. Hvað er til ráða? Ég hef tilfinningu fyrir því að það eina sem mun virka í þessu er búnaður í bíla sem „sér“ þetta ástand ökumans. Það er þá spurningin hvort framleiðendur bifreiða komi þessum búnaði fyrir í þeim eða hvort við tökum ákvörðun um að þeir skuli gera slík. Held að krafa frá ríkjum Evrópu um slíkan búnað í öllum bílum skil mestum og bestu árangri í þessu tilfelli.

Þangað til verðum við að „vekja“ fólk til umhugsunar um merkin og ráðið við ástandinu. Leggja sig í 15 mínútur, það er allt sem þarf. (með bílinn stopp) :)


mbl.is Lá við stórslysi er bílstjóri sofnaði undir stýri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Leggja sig í nokkrar mínútur getur skipt sköpun. Ég var að keyra yfir hellisheiði og tók eftir að búið er að fræsa meðfram veginum þannig að allt verður vitlaust ef keyrt er út fyrir, held að þetta sé góð leið til að minka slysin sem verða vegna þess að fólk er að sofna undir stýri.

Kristberg Snjólfsson, 17.9.2007 kl. 17:29

2 identicon

Góð hugmynd Biggi, nú þegar er búnaður í tölvum bifreiða sem setur þær í

svokallað limp mode "haltrar heim" ef eitthvað er að vélbúnaðinum.

Þetta er hægt að vekja með fleiri nemum, og endurræsing er einföld.

kv jói.

jóhann sæmundsson (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband