Afhverju fundur međ hestamönnum?
1.2.2010 | 12:46
Eru ţađ kannski hestamenn sem láta sér ekki nćgja ađ spćna upp landiđ međ hófum hestanna heldur líka á mótorhjólum?
Fjallađ um akstur fjórhjóla í fjörunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Heyr heyr. Ţeir sem hafa ferđast mikiđ um Fjallabak sjá víđa ljót og gömul sár eftir hestamenn. Ţeir eru síst barnanna bestir.
Elín (IP-tala skráđ) 1.2.2010 kl. 13:37
já, ţetta er eitthvađ skrítiđ mál.
af hvejru er annars óleyfilegt ađ spana um ţessa fjöru á mótorhjólum eđa fjórhjólum? Er veriđ ađ fćla hesta međ ţessu? hafa hestamenn á einkarétt á ađ nýta fjöruna til tómstunda?
á bágt međ ađ sjá hvernig span í fjöru getur veriđ skađlegt náttúrunni, og menn sem stunda svoleiđis ferđir geta gert ţađ á eigin áhćttu -ţetta er sennilega ekki öruggasta sportiđ.
ţađ er eins og vanti helminginn í fréttina.
Promotor Fidei, 1.2.2010 kl. 13:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.