Árangur eða tilviljun?
30.3.2010 | 11:38
Hvað hefur verið gert til þess að færri slys verði? Gott væri að sjá skýrslu um árangur af slíku. Þessi fækkun sem svo er kölluð er inna þeirra sveiflna sem eru í þessum tölum.
ps. slysum fækkar ekki þó færri slys verði miðað við tiltekin tímabil.
Alvarlegum slysum fækkar á milli ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Yfirleitt hefur Umferðarstofa verið fyrst til að hampa sjálfri sér og þakkar sér árangurinn. Stuttu seinna er það svo lögreglan sem gerir það sama. Auðvitað eru það samt bætt samgöngumannvirki sem eiga hvað stærstan þátt í þessu, og betur má ef duga skal. Stærsta framfaraskrefið yrði sennilega að taka þetta alræðisvald af ráðherra og setja það til Vegagerðarinnar sem tekur ákvarðanir sem ekki byggjast á atkvæðaveiðum.
Reputo, 30.3.2010 kl. 12:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.