Ökuskóli í Kastrup
20.1.2007 | 12:17
Til ţess ađ fá ađ hefja ökunám í ţessum skóla ţarf fyrst ađ fara á sjö klukktíma námskeiđi í fyrstuhjálp. Síđan ţarf ađ standast próf í fyrstuhjálp. Ţá fyrst fćst leyfi til ađ hefja ökunámiđ. Ţađ hefst međ ţriggja klukktíma ćfingu á sérstöku ćfingasvćđi ţar sem kennt er á bílum sem ekki bera innfluttningsgjöld. Ţví nćst eru 16 klukktímar međ kennara úti í umferđinni. Námiđ heldur svo áfram á ćfingasvćđinu ţar sem fólk lćrir á ýmsar hćttur sem víđa liggja. Hálkubrautir eru hluti af svćđinu.
Ţađ er nú eiginlega svolítiđ merkilegt ađ ţetta er ekki til á Íslandi.
Athugasemdir
Ţađ er rétt hjá ţér ađ ţađ skuli ekki vera svona ćfingastađur hér á landi ekki síst ţar sem aksturskilyrđi eru mörg og misjöfn hér. Kanski myndi slysum og umferđaróhöppum í yngsta aldurshópnum fćkka ef ţađ vćri.Ţađ tekur tíma í ađ ţjálfast sem bílstjóri eins og svo sem í öđrum störfum.
Agný, 20.1.2007 kl. 23:36
Ţetta mćtti taka til fyrirmyndar
Reynir Már Sigurvinsson (IP-tala skráđ) 22.1.2007 kl. 01:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.