Hvað veldur?

Í Reykjavík búa um það bil 35% íbúa landsins. Í Reykjavík eru 56% allra umferðaróhappa á landinu. Hvað er að? Hver á að taka til í umferðarmálum í Reykjavík? Eru það kannski utanbæjarmenn sem eru að aka á Reykvíkinga aftur og aftur? Eða er það á hinnveginn? Hver ætli viti þetta?

Önnur staðreynd, meira en 90% umferðaróhappa í Reykjavík verða á öðrum götum en Miklubraut, Kringlumýrarbraut og Hringbraut. Hver á að taka til í Reykjavík?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GK

Ég er utanbæjarmaður sem keyri daglega í Reykjavík. Mér blöskraði hreinlega þegar snjórinn og hálkan kom um daginn. Kannski voru allir á sumardekkjum en ég hugsaði þennan dag að Reykvíkingar hegðuðu sér eins og hálfvitar í umferðinni...

Fólk þarf að læra að slaka aðeins á undir stýri og vera ekki alltaf að flýta sér heim...

GK, 23.1.2007 kl. 23:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband