Tilraun

Á meiri hraða en þeir ráða við tóku pólitíkusar Reykjavíkurborgar ákvörðun um að framkvæma tilraun. Hvað þeir ætla að fá að vita er þó ekki ljóst.

Verður þetta samanburður á umferð fyrir og eftir. Voru gerðar einhverjar mælingar áður en farið var í þennan gjörning? Hvað var mælt? Hvað ætla menn að mæla frá og með föstudeginum? Hvernig ætla menn að meta niðurstöður? Hver mun ákveða hvort niðurstaðan er góða eða slæm? Góð fyrir hvern? Marga?

Það vantar svör, útskýringar. Hvað er verið að skoða? Er alvara á bak við orð Ólafs Bjarnasoar samgöngustjóra Reykjavíkurborgar að þetta muni að draga úr umferðarhraða á götunni?

Hvað kostar þessi tilraun? Hverjir borga? Hvar er skorið niður til þess að fjármagna þessa „tilraun“?


mbl.is Hjólreiðastígur til vansa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband