Formađur umferđrráđs
1.2.2007 | 12:29
Ég ćtla ađ leyfa mér ađ fagna skipan Kjartans í formannssćti umferđarráđs. Ég ćtla líka ađ skora á hann ađ líta á embćttiđ eins og landsliđsţjálfari í handknattleik. Íslendingar vilja árangur í umferđaröryggismálum og ţetta embćtti á ađ vera eins og ţjálfarstarfiđ. Árangur eđa víkja ella úr starfi. Ég skora líka á Kjartan ađ koma skráningu óhappa og slasađra í ţađ horf ađ tölurnar verđi marktćkar eins og ađ var stefnt međ Slysaskrá Íslands. Kjartan gangi ţér vel, viđ erum öll í sama liđi, og tilbúin ađ leggja hönd á plóginn.
Veittar verđa 218 milljónir í aukiđ umferđareftirlit | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.