Góðar fjármálastofnanri og vondar.

Maður gæti haldið, eftir lestur svona fréttar, að þær fjármálastofnanir sem afskrifa 5.000 milljarða væru góðar, en þær sem tapa 5.000 milljörðum vondar.

Fjármála„snillingar“ lugu að okkur fyrir hrun og gera það enn. Það er ekki nokkur ástæða til þess að treysta bönkum né eftirlitsstofnunum í dag. Siðferðið í þeim er eitthvað allt annað en hjá venjulegu fólki.


mbl.is Afskrifuðu þúsundir milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ef fólk bara vissi við hverslags fólk þeir eru að eiga í þessum fjármálastofnunum. Ár eftir ár lætur fólk draga sig um á asnaeyrunum og þetta mun ekkert breytast fyrr en venjulegt fólk fær alv0ru áhuga á raunveruleikanum. Og því miður þá held ég að það sé langt í það. Aðalmennirnir fæddust án siðferðis og þess vegna geta þeir staðið í þessu yfirleitt.

Fólk þarf einfaldlega að búa til nýjar fjármálastofnanir og passa að ekki þessi sort af fólki komist þangað. Þá lagast þetta æa Íslandi. Þetta ástand er um allan heim.

Óskar Arnórsson, 3.9.2011 kl. 18:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband