Undarlegt!
3.11.2011 | 16:11
Hvađ gerir ţađ athyglisvert ađ slysum fćkkađi á sama tíma og bílum á nagladekkjum fćkkađi?
Eins og međ margt annađ í umferđinni ţá veldur falskt öryggi mikilli hćttu. Ţađ er falskt öryggi í nagladekkjum. Ţađ vita margir. Hvers vegna veit samgöngustjóri Reykjavíkurborgar ţađ ekki?
Naglar hjálpa sumum ökumönnum ađ komast af stađ en hjálpa lítiđ viđ stjórnun og/eđa stöđvun ökutćkja. Í raun má alveg segja ađ ţeir sem komast ekki af stađ án nagladekkja hafa ekkert út í umferđina ađ gera á höfuđborgarsvćđinu.
Slysum fjölgar ekki ţrátt fyrir fćrri nagla | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ef slysum hefur fćkkađ ţá má rekja ţađ til minni umferđar.
Kiddi (IP-tala skráđ) 3.11.2011 kl. 17:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.