Krampakast undir stýri

Ökumaður taldi sig hafa fengið krampakast undir stýri og því hafi farið sem fór. Á þessi maður að hafa ökuréttindi? Hver er ábyrgð hans sjálfs. Þetta lyf er merkt í sérlyfjaskrá með rauðum þríhyrningi og sá þríhyrningur stendur fyrir að maður á ekki að sjórna vélknúnu ökutæki eftir inntöku þess. Og hver er ábyrgð læknis? Það segir að vara beri sjúklinga við stjórnun vélknúinna ökutækja samtímis notkun lyfsins. Þetta stendur í skjali sem hægt er að ná í á netinu um þetta lyf.

Ekki alvarlegar aukaverkanir
Mjög algengar aukaverkanir (koma fyrir hjá 1 af hverjum 10 sjúklingum):
Sefjun, syfja.

Algengar aukaverkanir (koma fyrir hjá 1 10 af hverjum 100 sjúklingum):
Lystarstol, rugl, þunglyndi, ringlun, pirringur, minnkuð kynhvöt, sljóleiki sem líkist svefni, skortur á samhæfingu hreyfinga, jafnvægistruflun, truflun á samhæfingu, athyglisbrestur, svimi, talörðugleikar, höfuðverkur, aukin svefnþörf, minnistruflun, þokusýn, hægðatregða, munnþurrkur, ógleði, þreyta

Hver ber ábyrgð á þessum árekstri?

Um lyfið, hægt að sækja skjal á síðunni


mbl.is Sýknaður af ákæru fyrir að aka undir áhrifum róandi lyfs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hmmmmm "þol gegn lyfinu" - merkir það að þar sem fólk er með mismunandi þol gagnvart áfengi má vera með mismunandi mikið áfengismagn í blóði þegar það er undir stýri ?

Helga B. (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 19:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband