Best vćri ađ byggja skjólveggi beggja vegna
18.4.2012 | 07:54
Ţannig mćtti draga úr hávađa fyrir utan götuna og jafnframt hindra óćskilega ţverun hennar, gangandi eđa hjólandi. Ţessi lausn hefur verđi notuđ hér í Danmörku og hafa skjólveggirnir sumirhverjir verđi úr gegnsću efni.
Hrađi hefur ekkert međ afköst götunnar ađ gera. Hrađaksturinn er mestur ţegar umferđ er lítil. Bil milli bíla hefur mest ađ segja um afköstin. Eftir ţví sem hrađinn eykst verđur lengra á milli bíla og ţumalputtareglan er ađ afköstin eru einn bíll á sekúndu óháđ hrađa. Hver bíll tekur meira pláss á götunni eftir ţví sem hrađinn eykst.
ps. Međ ţessu er ég ekki ađ réttlćta á einn eđa annan hátt hrađaksturinn.
Ofbeldi gagnvart íbúunum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég er ađ spá í ađ flytja í íbúđ nálćgt höfnini, og krefjast ţess síđan ađ ţeir hćtti međ ţessa höfn af ţví hún er međ lćti.
Perla (IP-tala skráđ) 18.4.2012 kl. 09:41
Birgir, hvar ćttu ţessir skjólveggir ađ vera; fyrir utan eđa innan bílastćđin okkar?
Kolbrún Hilmars, 18.4.2012 kl. 10:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.