Bankaránið heldur áfram

Þó flestum sé ljóst að bankarnir eigi stærstan þátt í fjármálahruninu, tekst bönkunum áfram að ræna alla viðskiptavini sína féi. Það að þrjú fyrirtæki sem kalla sig banka, hagnist um 33.000. milljónirá fyrstu 6 mánuðum ársins, ætti að kalla á stórfeld mótmæli hins vinnandi manns. Hagnaður þessara „fyrirtækja“ er náttúrulega bara þjófnaður og það þarf að taka fyrir þetta rugl!!!!!!!!!!!!! Þetta er bankarán.!!!!

mbl.is Hagnaður Arion banka 11,2 milljarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skrítin þesst útbreidda trú manna að bankar eigi ekki að skila hagnaði en vera eins konar góðgerðarstofnanir. Og undrunin þegar fólk kemst að því að bankar eru bara eins og hvert annað fyrirtæki. En það furðulegasta er að þessir bankar voru ekki til en voru stofnaðir eftir fjármálahrunið sem þeir eru sagðir bera ábyrgð á.

sigkja (IP-tala skráð) 1.9.2012 kl. 19:36

2 identicon

Ísledingar sem hafa ávallt hafa hrópað á torgum og opinberlega að vera

stoltir að því að vera komnir að víkingjum, hafa svo virkilega  sannað það í

dag að þeir eru komnir af hugleysingjum og druslum sem láta allt yfir sig

ganga.

Ekki til sómatilfinning fyrir okkar afkomendur, heldurer  þrælsóttinn og 

hundseðlið ráða för. Sorglegt en satt.

Áfram 4flokkar.

Sigurður Kristján Hjaltested (IP-tala skráð) 1.9.2012 kl. 19:51

3 identicon

Heill og sæll Birgir Þór; sem og aðrir gestir, þínir !

Rétt mælir þú; sem og Sigurður Kristján Hjaltested, sannarlega.

sigkja !

Hygg þig vita betur; og mættir þú alveg halda þig til hlés, hafir þú ekki vitrænna til mála að leggja, en að sýna Banka Mafíunni, og stjórnmála hyski því, sem að henni stendur, svo fölskvalausan stuðninginn, sem þú lætur í veðri vaka, ágæti drengur, að svo komnu.

Banka brennur; mættu alveg hefjast hérlendis, sem og hjá Grikkjum og Thailendingum, Sumarið 2010, misminni mig ekki, svo gjörla.

Ekki stæði upp á mig; að veita slíkum aðgerðum þann stuðning, sem ég framast gæti, piltar.

Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 1.9.2012 kl. 20:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband