Um ţetta hefur oft veriđ fjallađ hér

Ađ auki hefur líka veriđ bent á ađ ekki sé viđ hćfi ađ nýliđi fái ađ aka kraftmiklum ökutćkjum en á ţađ hefur ekki veriđ hlustađ. Hvađ veldur? Ţađ er tómt rugl ađ nýliđi megi aka 300 hestafla bíl á götum. Engin virđist ţó hafa dug til ađ taka á ţví.

T.d. Var fjllađ um ţetta í nokkrum fćrslum í janúar 2007


mbl.is Vilja ađ ökunámiđ taki lengri tíma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ţađ er í sjálfu sér rökrétt ađ leyfa ekki 17 ára ökumanni ađ keyra 300 hestafla bíl, en ég minnist ţess ţó ekki ađ hafa séđ tölfrćđi um ađ mjög kraftmiklir bílar séu "vandamál" ungra ökumanna á Íslandi.

Gríđarleg breyting hefur orđiđ til batnađar í slysatíđni ungra ökumanna hérlendis á undanförnum árum. Ţó eru ökumenn í aldurshópnum 17-24 ára enn sérstakur áhćttuhópur og ţá sérstaklega piltar, en sláandi munur er milli kynja í ţessum aldursflokki.

Helstu ástćđur til lćkkunnar slysatíđninnar eru taldar vera punktakerfiđ svokallađa, en fólk međ bráđabirgđaskírteini fer í akstursbann ef refsipunktarnir verđa 4 eđa fleiri. Akstursbann er mikiđ félagslegt og fjárhagslegt áfall fyrir unga ökumenn.

Sömuleiđis er ćfingaleyfi frá rúmlega 16 ára aldri taliđ til bóta. Skiptar skođanir eru hins vegar međal fagmanna í umferđarmálum, hvort hćkkun ökuleyfisaldurs úr 17 í 18 ár sé til bóta. Vissulega er töluverđur ţroskamunur á fólki á ţessum aldri, en međ hćkkun á ökuleyfisaldri er ökureynslu einnig skotiđ á frest um eitt ár.

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.10.2012 kl. 20:50

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Annađ atriđi sem hefur lćkkađ slysatíđni ungra ökumanna hér, er ađ ekki ţekkist lengur ađ krakkarnir komist upp međ ađ taka ekki nema örfáa ökutíma hjá löggiltum ökukennara. Í dag er lágmarkiđ 10 ökutímar fyrir ćfingaleyfi og jafnframt ađ ljúka námskeiđi í Ökuskóla 1. Fyrir bílprófiđ ţarf svo ađ ljúka Ökuskóla 2 og 3, auk ţess ađtaka a.m.k. 4 ökutíma í viđbót.

Krakkar á landsbyggđinni utan Akureyrar ţurfa samt ekki ađ taka Ökuskóla 3 fyrr en ţau fá fullnađarskírteini ađ 1-3 árum liđnum.

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.10.2012 kl. 20:57

3 Smámynd: Birgir Ţór Bragason

Ţađ er ekki langt síđan dómsmá vegna banaslyss í Tryggvagötu fékk mikla athygli fjölmiđla, kraftmikill bíll var ţar hluti ţeirrar hörmungar. Ţađ eru mýmörg slík dćmi. Ţađ eru reglur í ţessa veru í flugi og líka hvađ varđar mótorhjól.

Banaslys voru algeng í HM í ralli 1983 til 1985 en ţá voru settar reglur sem takmörkuđu afl bílana. Banaslysin hurfu međ ţađ sama.

Sennilega er lítiđ mál ađ safna tölum um afdrif fjölda fjórhjóladrifinna bíla međ 200 ti 300 hestafla vélar síđasliđin 15 ár en mjög margar ţeirra hafa endađ för sína úti í móa.

Birgir Ţór Bragason, 9.10.2012 kl. 21:34

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Var bíllinn í Tryggvagötuslysinu "mjög" kraftmikill?

Ţađ ţarf ekki "mjög" kraftmikla bíla til ađ aka á lífshćttulegum hrađa.

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.10.2012 kl. 22:16

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

En bara svo ţađ sé á hreinu, ţá finnst mér alveg koma til greina ađ takmarka réttindi ungra ökumanna viđ tiltekin hestöfl

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.10.2012 kl. 22:19

6 Smámynd: Birgir Ţór Bragason

Kraftmiklir bílar er fljótari og ţurfa fćrri metra til ţess ađ breyta hrađa mikiđ. Ţađ er ţessi breyting á stuttum tíma sem „platar" ökumanninn, hann áttar sig ekki á ađ stöđvunarvegalengdin styttist ekki ađ sama skapi.

Birgir Ţór Bragason, 9.10.2012 kl. 22:29

7 Smámynd: Birgir Ţór Bragason

Allur hrađi umfram 35 km/ kls er lífshćttulegur.

Birgir Ţór Bragason, 9.10.2012 kl. 22:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband