Er ţetta nýtt orđ
19.2.2007 | 20:03
Handhelt. Hvađ er ţađ? Ég veit hvađ skothelt er og líka hvađ vatnshelt er, já og líka vindhelt, en handhelt ţađ er eitthvađ nýtt.
Nýtt tćki til hrađamćlinga bifreiđa tekiđ í notkun í Borgarnesi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hafa lögreglumennirnir fariđ á námskeiđ til ađ meiga nota tćkiđ? Hafa ţeir og tćkiđ löggildingu?
Grímnir (IP-tala skráđ) 19.2.2007 kl. 20:39
Mér sýnist handhelt vera bein tilvitnun í engilsaxneska orđiđ handheld...
GK, 19.2.2007 kl. 21:15
Já lögreglan hefur nú ekki mikið orð á sér fyrir að vera sterk í íslensku og má þar nefna sem dæmi sögnina að "haldleggja" en sú mun víst vera í miklum metu meðal lögreglumanna ... þeir eru m.ö.o. hættir "að leggja hald á e-ð" og eru farnir að "haldleggja" í staðinn ...
Grjóni (IP-tala skráđ) 19.2.2007 kl. 22:28
Grjóni, lögreglan ćtti líklega ađ fá ţig til íslenskukennslu hehehe...
Sveinn Ingi Lýđsson, 19.2.2007 kl. 23:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.