Ég minni á
20.2.2007 | 07:15
Á Landsfundi sjálfstæðisflokksins árið 2005 var þetta samþykkt.
Í samræmi við ályktun síðasta landsfundar hafa umferðarmál, og þar með umferðaröryggismál, verið færð til samgönguráðuneytis. Mikilvægt er að umferðaröryggi sé haft í huga á öllum stjórnsýslustigum, við framkvæmdir í vegakerfinu sem og við forgangsröðun verkefna.
Ég minni alla þá sjálfstæðismenn er sitja í borgar-, bæjar-, og sveitastjórnum að þið eruð þeir sem eigið að framfylgja landsfundarályktun sem þessari.
Athugasemdir
Einn voða bjartsýnn á að einhver slíkru lesi þetta blogg :)
Birgir Þór Bragason, 20.2.2007 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.