GPRS, Mbl og Vísir
21.2.2007 | 10:34
Af og til nota ég fartölvuna mína til ţess ađ fara á netiđ í gegnum farsímann minn. Til ţess nýti ég mér GPRS. Ţađ kostar um ţađ bil 50 aura ađ sćkja hvert kílóbćt og ţađ vćri svo sem í lagi ef ég stjórnađi sjálfur hvađ er sótt. Nú nýlega tók mbl.is upp á ţví ađ ţegar fariđ er í nánari fréttir af ţví sem á forsíđunni er ţá fer sjálfkrafa í gang niđurhal á myndskeiđi. Ţađ er mikill gagnafluttningur og hann er dýr ţegar hann fer fram í gegnum GPRS. Ég skora á Mbl.is og einnig Vísi.is ađ láta ţađ okkur eftir ađ hefja slíkt niđurhal.
Ćtli ţetta komist til skila međ ţví ađ blogga ţetta hér. Ég er ekki viss en lćt ţetta samt flakka.
Athugasemdir
Mæli með að þið vafrið vasa-útgáfuna af mbl ( http://vasi.mbl.is/ ) til að spara sem allra mest niðurhal gegnum GPRS. Yfirleitt er maður bara að kíkja inn til að lesa fréttirnar og búið. Ekki drukkna í auglýsingum og myndum af drasli sem maður hefur engann áhuga á.
Ćgir (IP-tala skráđ) 21.2.2007 kl. 18:57
Takk fyrir ţetta Ćgir, ég vissi ekki af ţessu.
Birgir Ţór Bragason, 21.2.2007 kl. 20:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.