Er ekki fréttin röng?
15.2.2014 | 12:50
Kom fyrirtćkiđ međ krónur eins og sagt er í fréttinni?
Fyrir ţađ sem fyrirtćkiđ kom međ fékk ţađ 2,2 milljarđa íslenskra króna. En hvađ kom fyrirtćkiđ međ? Hve mikiđ?
Actavis kemur međ 2,2 milljarđa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ef ţetta er fjárfestingaleiđin ţá kom fyrirtćkiđ međ gjaldeyri og fékk krónur fyrir + 30% fjárfestingaleiđarbónus.
Bónusinn er tilraun Seđlabankans til ađ afla gjaldeyris og var nauđsynleg fyrir nokkrum árum en í dag er spurning hvort megi ekki ađ fara draga úr í ljósi betri stöđu í gjaldeyrismálum.
Kalli (IP-tala skráđ) 15.2.2014 kl. 19:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.