19 ára afmćli
1.3.2007 | 17:29
Í dag eru liđin 19 ár síđan ný umferđarlög tóku gildi á Íslandi. Notkun bílbelta var skilduđ međ ţeim lögum. Beltin bjarga ţađ vita margir af eigin raun. Fáir muna ţađ ađ ţennan dag voru sett lög sem hafa bjargađ mannslífum á Íslandi. Flestir muna bara ađ bjórinn var leyfđur ţennan sama mánađardag, 1. mars. Hvađ ćtli áfengi hafi drepiđ marga í umferđinni? Hver verđur nćstur? Ekur ţú eftir einn bjór? Ţetta er tilvalin dagur til ađ heita ţví ađ gera ţađ aldrei aftur. Vertu međ.
Athugasemdir
Var ekki sama dag skyldađ ađ aka alltaf međ ađalljósin? Margir bölvuđu ţví og kvörtuđu yfir óheyrilegum ljósaperukostnađi...
GK, 1.3.2007 kl. 21:05
Veistu GK ađ ţegar skyggni er slćmt í Formúlu 1 ţá eru keppendur skyldugir til ađ vera međ ljós aftan á bílunum. Ţađ ljós hefur sannađ sig. Fyrir börnin sem ekki átta sig á ţví hvađ er á ferđ og hvađ er stopp, ţá er auđvelt ađ lćra ađ bíll međ ljósum er bíll á ferđ. Öryggi kostar, en ţađ borgar sig.
Birgir Ţór Bragason, 1.3.2007 kl. 22:47
Síđan skilst mér ađ einhverntímann á síđustu 2-3 árum voru lögin um ađ skilda vćri ađ á innfluttum bílum vćri dagljósabúnađur, svo núna er allt morandi í fávitum í umferđinni međ slökkt ljósin.. Ţví fólk sem kaupir bíla nýja hjá umbođi ţarf ađ panta dagljósabúnađ sem aukabúnađ. og ţar getur ţađ sparađ sér einhverja ţúsundkalla.
Skil ómögulega breytingar á svona lögum.. ef ţetta er rétt munađ hjá mér..
Ćgir (IP-tala skráđ) 2.3.2007 kl. 15:25
Jú, Biggi... ţetta vissi ég... ekki var ég ađ bölva ljósunum :)
GK, 2.3.2007 kl. 20:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.