19 ára afmćli

Í dag eru liđin 19 ár síđan ný umferđarlög tóku gildi á Íslandi. Notkun bílbelta var skilduđ međ ţeim lögum. Beltin bjarga ţađ vita margir af eigin raun. Fáir muna ţađ ađ ţennan dag voru sett lög sem hafa bjargađ mannslífum á Íslandi. Flestir muna bara ađ bjórinn var leyfđur ţennan sama mánađardag, 1. mars. Hvađ ćtli áfengi hafi drepiđ marga í umferđinni? Hver verđur nćstur? Ekur ţú eftir einn bjór? Ţetta er tilvalin dagur til ađ heita ţví ađ gera ţađ aldrei aftur. Vertu međ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GK

Var ekki sama dag skyldađ ađ aka alltaf međ ađalljósin? Margir bölvuđu ţví og kvörtuđu yfir óheyrilegum ljósaperukostnađi...

GK, 1.3.2007 kl. 21:05

2 Smámynd: Birgir Ţór Bragason

Veistu GK ađ ţegar skyggni er slćmt í Formúlu 1 ţá eru keppendur skyldugir til ađ vera međ ljós aftan á bílunum. Ţađ ljós hefur sannađ sig. Fyrir börnin sem ekki átta sig á ţví hvađ er á ferđ og hvađ er stopp, ţá er auđvelt ađ lćra ađ bíll međ ljósum er bíll á ferđ. Öryggi kostar, en ţađ borgar sig.

Birgir Ţór Bragason, 1.3.2007 kl. 22:47

3 identicon

Síđan skilst mér ađ einhverntímann á síđustu 2-3 árum voru lögin um ađ skilda vćri ađ á innfluttum bílum vćri dagljósabúnađur, svo núna er allt morandi í fávitum í umferđinni međ slökkt ljósin.. Ţví fólk sem kaupir bíla nýja hjá umbođi ţarf ađ panta dagljósabúnađ sem aukabúnađ. og ţar getur ţađ sparađ sér einhverja ţúsundkalla.

Skil ómögulega breytingar á svona lögum.. ef ţetta er rétt munađ hjá mér..

Ćgir (IP-tala skráđ) 2.3.2007 kl. 15:25

4 Smámynd: GK

Jú, Biggi... ţetta vissi ég... ekki var ég ađ bölva ljósunum :)

GK, 2.3.2007 kl. 20:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband