Árnessýsla
3.3.2007 | 13:39
Saga Árnessýslu í umferđarslysamálum er ţyrnum stráđ. Engin sýsla á Íslandi krefst jafn mikilla fórna í umferđinni. Samantekt frá árunum 1998 til 2005 sýnir ţađ. Á ţessu tímabili létust 19, 170 slösuđust alvarlega og 706 minniháttar. Sú sýsla sem kemst nćst er Mýra- og Borgarfjarđasýsla međ 14 látna 61 alvarlega slasađa og 399 međ minni áverka. Ţessar tölur eru úr skýrslum Umferđarstofu.
Hér eru tölurnar, vonandi er hćgt ađ lesa úr ţessu.
- Látnir Alvarlega Lítiđ
Reykjavík 21 377 3876
Seltjarnarnes 0 3 27
Kópavogur 7 71 598
Garđabćr 2 51 300
Hafnarfjörđur 4 74 553
Reykjanesbćr 3 25 283
Gullbringusýsla 16 61 298
Keflavíkurflugvöllur 0 0 47
Grindavík 4 10 53
Mosfellsbćr 9 27 198
Akranes 3 2 74
Mýra- og Borgarfjarđarsýsla 14 61 399
Snćf. og Hnappad.sýsla 5 25 202
Dalasýsla 1 9 53
Ísafjörđur 0 8 46
Ísafjarđarsýsla 6 16 84
Bolungarvík 0 2 17
Barđastrandarsýsla 3 4 34
Strandasýsla 2 11 37
Húnavatnssýsla 8 46 169
Skagafj.sýsla 10 26 111
Siglufjörđur 1 2 10
Akureyri 3 38 415
Eyjafjarđarsýsla 17 44 219
Dalvík 0 6 40
Ólafsfjörđur 0 0 19
Húsavík 0 1 22
Ţingeyjarsýsla 9 35 129
Suđur-Múlasýsla 8 26 137
Norđur-Múlasýsla 3 15 74
Neskaupstađur 0 5 28
A-Skaftafellssýsla 4 5 63
Árnessýsla 19 170 706
Rangárvallasýsla 11 48 182
V-Skaftafellssýsla 2 20 62
Vestmannaeyjar 3 6 65
Alls á landinu öllu 198 1330 9630
Höfuđborgarsvćđiđ 59 664 5850
Bílvelta í Kömbunum; önnur viđ Litlu kaffistofuna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
ţetta eru hrikalegar tölur, hef notađ bílbelti frá 1979 er ég eignađist bíl međ belti
kveđja Halli
Hallgrímur Óli Helgason, 4.3.2007 kl. 10:30
Spurning hvernig ţessar tölur koma út séu ţćr skođađar í samhengi viđ umferđ í umdćmunum. Hvort hlutfalliđ sé hćrra á einhverjum öđrum stađ en í Árnessýslu. Bara pćling.
Annars er auđvitađ gríđarleg umferđ hér á sumrin ţar sem margir af helstu túristastöđunum eru hér á svćđinu, auk 15000 manna sumarbústađabyggđar, bara í Grímsnesinu.
GK, 5.3.2007 kl. 00:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.