Transport er ekki ţađ sama og bílaumferđ
15.4.2014 | 04:20
Í fréttinn segir: um 24% af losun gróđurhúsalofttegunda í Evrópu má leiđa til bílaumferđar.
Í skýrslunni segir: Transport adds 24% to total greenhouse gas emissions in Europe and North America
Morgunblađiđ verđur ađ vanda sig. Skip, flugvélar, lestir og mótorhjól eiga bróđurpartin í ţessum 24%.
Spurning er líka hvort jafnrćđi er međ Evrópu og Norđur Ameríku ţegar kemur ađ ţessari prósentutölu.
Hjólreiđar gćtu skapađ störf og bjargađ mannslífum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Réttmćt ábending, Bragi Ţór. Fjölmiđlar eiga ađ vanda sér meira. En skýrslurnar segja ekki heldur allan sannleikann. Ég efast allavega um ađ framleiđslu bílanna ( og samanburđ viđ framleiđslu reiđhjóla) og sóunin sem felist í útţenslu borga tengd bílavćđingunni sé reiknuđ međ.
Held ekki ađ neinum dettur í hug ađ einhver samgöngumáti sé slysalaus. Meir ađ segja virđist áhćttan vera svipuđ ef horft er til áhćttu einstaklinga sem stunda mismunandi samgöngumáta. Međ ţeim undantekningi ađ almenningssamgöngur eru öruggara fyrir ţá sem nota ţá. Ef einhver vill tilvitnanir á ég ađ geta grafiđ svoleiđis upp.
Morten Lange, 15.4.2014 kl. 16:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.