íþróttasvæði
12.3.2007 | 06:56
Hvenær kemur röðin að akstursíþróttum?
![]() |
Nýr gervigrasvöllur formlega afhentur ÍR |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vissulega verðskulda akstursíþróttirnar góða aðstöðu, ég stend alveg með því. En ÍR hefur lengur verið á biðlista með íþróttaaðstöðu, eins og berlega kemur í ljós við lestur á bók minni "Heil öld til Heilla - Saga ÍR í 100 ár" sem út kom sl. sunnudag á 100 ára afmæli ÍR. Þolinmæði ÍR-inga hefur verið mikil en nú er að rísa frábært íþróttasvæði félagsins við Skógarsel.
Með kveðju frá Frakklandi
Ágúst
Ágúst Ásgeirsson, 16.3.2007 kl. 20:32
Já Ágúst, en það mikill munur á stöku félagi og heilli íþróttagrein. Það hefur verið keppt á bílum á Íslandi frá upphafi síðustu aldar og það án aðstöðu. Akstursíþróttamenn hafa beðið í 100 ár og þremur betur.
Birgir Þór Bragason, 17.3.2007 kl. 18:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.