Jafnrétti?

Ekki eitt orð um feður. Eiga þessar konur börnin ein.
mbl.is Barnsfæðingum fjölgaði á síðasta ári og frjósemi kvenna vex
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Ó...nei. Ekki aldeilis. Það þarf nefnilega tvo í barneignamálið. Börn eiga þann rétt að báðir foreldrar gangist við þeim, Feður og mæður.

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 20.3.2007 kl. 10:04

2 Smámynd: Sigurjón Sveinsson

Hvaða hvaða, það var ekki verið að tala um laun kvenna eða stjórnunarstöður. Þ.a.l. kemur þetta jafnrétti ekki við (kaldhæðni). 

Sigurjón Sveinsson, 20.3.2007 kl. 10:06

3 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Þetta blessaða jafnrétti gengur hægt á báða bóga ... 

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.3.2007 kl. 11:18

4 identicon

Ég samgleðst þér að eiga fjölskildu. En lög á Íslandi banna mér það sama.

Ég kynntist manninum mínum ekki fyrr en ég var 41 árs og þurfti að vera búinn að búa í skráðri sambúð  í 3 ár til að við gengjum að fara í glasa. En löginn leifa konum glasameðferð hér á landi til 42 ára aldurs, með eigin eggjum.  Mig langaði í mitt eigið barn og ég tel að menn skilji það oft betur en konur.  Þannig að þegar ég uppfylldi ein skilirðin þá þá fyllti ég ekki lengur önnur.    Ég var síðan ófrísk á náttúrulegan hátt sex mánuðum eftir að okkur var hafnað um aðstoð., en var óheppin, utanlegs fóstur. 

Karlarmenn mega fara í glasa með sér yngri konum til fimmtugs.  Lengi lifi jafnréttið(kaldhæðni). Ekki lagast hlutirnir fyir konur þegar kemur að gjafa eggi eða gjafa sæði.  Við konur fáum gjafa egg til 45 en karlar gjafasæði til 50 ára. Þetta eru nýju lögin okkar.  Mér fynnst ég fátæk kona. Ég hef meiri rétt til að fara í fóstureiðingu en að fá læknis aðstoð til að eignast barn. Lengi lifi jafnréttið (kaldhæðni). Nú veit ég hvernig kvennréttinda konur verða til. Svo óska ég þér aftur til hamingu með sólargeislan þinn. Og vona að þú eignist falleg barnabörn og stóra fjölskildu.  Kær kveðja Matthildur

Matthildur Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 13:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband