Jafnrétti
25.3.2007 | 11:09
Gott og vel, Ţorgerđur ţú sérđ ástćđu til ađ gera um ţetta samning. En hvađ međ jafnrétti á milli íţróttagreina í ráđuneyti ţínu? Ţví er slíkt ekki til stađar? Hversvegna eru sumar íţróttir eins og til dćmis aksturíţróttir algjörlega útundan í ţínu ráđuneyti? Milljarđar hafa fariđ í ađ byggja upp ađstöđu fyrir margar íţróttir t.d. siglingar, flug, skíđi, handbolta, fótbolta og ég get haldiđ áfram. Hvers vegna eru akstursíţróttir algjörlega afskiptar í ţínu ráđuneyti? Eru akstursíţróttir kannski ekki íţrótt ađ ţínu mati?
RÚV ohf. ber ađ gćta kynjajafnréttis í íţróttumfjöllun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Góđur punktur. Jafnrétti einskorđast ţýđir í dag oftast kynjajafnrétti
Gunnar Dofri Ólafsson (IP-tala skráđ) 25.3.2007 kl. 18:32
Ef ţađ er ekki bolti eđa kúla telst ţađ ekki íţrótt. Hnit og íshokkí sleppa varla inn.
Kristinn Hrafnsson (IP-tala skráđ) 25.3.2007 kl. 21:50
Held að samningurinn hafi verið brotinn strax í gær þegar í helgarsportinu þegar ekkert var sýnt frá kvk handbolta, bara karla. En sýnt jafnt held ég frá kk og kvk körfu, svei mér þá.
Helga B (IP-tala skráđ) 26.3.2007 kl. 19:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.