Hrađi, tími, framfarir
13.4.2007 | 07:37
Áriđ 1904 kom fyrsti bíllinn til Íslands. Áriđ eftir komu fyrstu mótorhjólin. Ţeim var ćtlađ ađ keppa viđ bíla, voru sögđ fljótari í förum. Í auglýsingu um ţessi mótorhjól kom fram ađ ţađ tók ađeins 18 til 19 mínútur ađ fara til Hafnarfjarđar úr Reykjavík. Ţetta var áriđ 1905. Í dag, áriđ 2007, tekur ţađ 40 mínútur ađ fara sömu leiđ. Framfarir?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.