Tala ţessar tölur ekki sínu máli?
13.4.2007 | 08:30
Í samantekt minni á slysatölum í umferđinni, byggt á tölum frá Umferđarstofu, sést ađ Höfuđborgarsvćđiđ ađ viđbćttum Árnessýslu og Mýrar- og Borgarfjarđarsýslu eru verstu svćđin á landinu. Fjörtíuogátta (48) prósent ţeirra sem létust í umferđinni á árunum 1998 til og međ 2006, létust á ţessu svćđi. Sextíuogsjö (67) prósent alvarlegra slasađra og sjötíuogtvö (72) prósent ţeirra sem slösuđust lítilsháttar, slösuđust á ţessu svćđi. Ţađ má ţví ljóst vera ađ ţađ er á ţessu svćđi sem bćta ţarf vegina. Ţađ er einfalt ađ rökstyđja ađ tveir ţriđju vegafés ćtti ađ fara í ţetta svćđi nćstu árin.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.