Fullmótaður við 15 prósent
15.4.2007 | 08:20
Íslendingar eru í eðli sínu jafnaðarmenn. Samfylkingin nálgast nú að vera fullmótaður. Flokkurinn verður fullmótaður þegar fylgið fer niður fyrir 15 prósent í kosningum. Annars er það nú magnað að fullmóta stjórnmálaflokk, þar með hefst stöðnunin og síðan molnar hann. Það eru sennilega talsvert fleiri jafnaðarmenn í Sjálfstæðisflokknum en í þessari fylkingu.
![]() |
Ingibjörg Sólrún: Erum orðin fullmótaður flokkur jafnaðarmanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.