Beltin bjarga

Nú eru þeir orðnir að minnsta kosti þrír þingmennirnir sem hafa prófað beltin. Þeir vita líka að umhverfi vega skiptir mál eftir að ökumaður hefur misst stjórnina. Það er gott að þeir sluppu með skrekkinn og vonandi fara þeir með þekkingu sína inn á Alþingi og berjast þar fyrir öruggari umferð. Það er kaldhæðnislegt að sá þingmaður sem hefur marg oft reynt að fá umferðarlögum breytt til hins verra skuli fylgja með á myndinni.
mbl.is Kristinn H. Gunnarsson lenti í bílveltu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru þetta ekki sömu menn og ekki treysta atvinnubílstjórum til að meta eigin dómgreind með því að setja ökurita í bíla þeirra og reglur til habda þeim um hve lengi þeir mega aka o.sv.fr.

Legg til að alþingismenn og aðrir opinberir starfsmenn hlíti sömu reglum, séu ekki á þjóðvegunum undir stýri ósofnir og útúrþreyttir okkur hinum til stórhættu.

kveðja

Guðmundur Salómonsson

fyrrv. rallari og íslandsmeistari í ökuleikni

Guðmundur Salómonsson (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 20:46

2 Smámynd: Birgir Þór Bragason

Góður Guðmundur, tek undir þetta.

Birgir Þór Bragason, 16.4.2007 kl. 06:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband