Umferđaröryggisvikan
25.4.2007 | 07:48
Skilar ţessi vika okkur einhverju? Ţađ virđist vera ađ ađeins samgönguráđuneytiđ og stofnanir ţess auk tryggingafélaganna og ađildarfélög FIA, FÍB og LÍA, leggi eitthvađ af mörkum. Svo virđist ađ sveitarfélögin á landinu taki ekki ţátt í henni. Ţau eru ţó ţađ stjórnsýslustig sem er nćst einstaklingunum og ćttu ţví ađ eiga greiđasta ađgang ađ ţeim. Ţađ mun ekki nást árangur í ţessu máli fyrr en viđ virkjum einstaklinginn, ökumanninn!
Er ekki kominn tími á ađ hvert og eitt bćjarfélag setji á laggirnar sitt eigiđ umferđarráđ? Taki til í sínu bćjarfélagi og virkji einstaklingana sem hafa til ţess vit og getu til ađ takast á viđ máliđ. Yfir 90 prósent óhappa fá aldrei athygli og eru nćr aldrei rćdd. Viđ ćttum ađ ráđast á ţessi 90 prósent og fćkka ţeim, hin 10 prósentin munu fylgja í kjölfariđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.