Frćđsla og aftur frćđsla
26.4.2007 | 06:06
Ţetta tilvik sýnir ađ ţađ er ţörf á frćđslu. Ekki síst ćtti ađ frćđa börn um gagn beltanna. Sex ára barn ćtti ađ vera búiđ ađ lćra ađ ţađ er skilda ađ nota bílbelti. Börn eru löghlýđin. Börn sem hafa lćrt ţetta eru ótrúlega dugleg viđ ađ fá fullorđna til ađ spenna beltin. Kannski ćtti ađ refsa ökumanninum međ ţví ađ sekta hann og nota svo sektarfjárhćđina til ađ kenna honum og barninu ađ spenna beltin.
Hvorki ökumađurinn né barniđ voru međ bílbelti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég sé oftar en ég kæri mig um, svona dæmi um fullorðið fólk sem hirðir ekki um að festa börnin sín í bílbelti. Á eina sex ára sem notar enn (auðvitað) sessu ( í öðrum bílnum) og bílstól (fyrir börn upp að 8 ára í hinum) og fæ oftar en ekki þessa spurningu frá jafnöldrum hennar. "Af hverju er hún ennþá í bílstól"? Veit að sessurnar eru fyrir börn að ellefu ára aldri. Ef hún sæti ekki í þessum bílstólum þá væri hún með beltið fyrir ofan höfuð því sem næst eða í andlitinu og það kæri ég mig ekki um. Svo ég spyr..... er ekki skylda að hafa börn í slíkum stólum eða á slíkum sessum upp að ákveðnum aldri? Hélt það alla vegana.
Tóta (IP-tala skráđ) 26.4.2007 kl. 14:04
bendi á http://www.doktor.is/Article.aspx?greinid=2941
Birgir Ţór Bragason, 26.4.2007 kl. 14:29
Takk fyrir ţetta.
Tóta (IP-tala skráđ) 26.4.2007 kl. 14:38
Vel mćlt Birgir, Ţađ ţarf ađ taka ţetta sérstaklega fyrir í umferđarskólanum ungir vegfarendur.
Helgi Jónsson, 26.4.2007 kl. 21:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.