Umferđaröryggisvika
27.4.2007 | 06:37
Ţađ er visst svekkjelsi sem verđur ţegar mađur kemst ađ ţví ađ ţćr hugmyndir sem falliđ hafa í góđan jarđveg lognast útaf. Á landsfundi Sjálfstćđisflokks áriđ 2005 var sett inn í ályktun um samgöngumál ađ hugađ skyldi ađ umferđaröryggismálum á öllum stjórnsýlsustigum. Tilgangurinn var ađ virkja (eđa vekja) sveitarstjórnir í ţessum málaflokki. Árangurinn varđ lítill sem enginn. Ţví miđur virđast sveitarstjórnarmenn ćtlast til ţess ađ umferđaröryggi komi ofan frá. Tilskipanir og reglugerđir frá ráđuneyti og lög og lagabćtur frá Alţingi eiga ađ redda málinu. Umferđaröryggismál eru einhverskonar olnbogabarn skipulags- og umhverfisnefnda í sveitarstjórnum og áhuginn vaknar einu sinni á ári, ţegar skólarnir byrja. Til ađ mynda virđist veggjakrot vera borgarstjóra hugleiknara en umferđaröryggismál. Bruni án slysa á fólki, kallar á djúp og sterk viđbrögđ hjá borgarstjóra, ţví húsin voru gömul. Yfir 50 prósent árekstra á Íslandi verđa í Reykjavík ár hvert. Talađ er um ađ umferđaróhöppin kosti tćpa 30 milljarđa á hverju ári, ţá yfir 15 milljarđa í Reykjavík einni. Ţađ eru 480 krónur á hverri sekúndu, 28.800 á mínútu, 1.728.000 á klukkustund, 41.472.000 á sólahring, 290.304.000 á viku, 1.249.368.000 á mánuđi, bara í Reykjavík. Rúmur milljarđur á mánuđi, hvađ kostar veggjakrotiđ?
Er ástćđan sú ađ stjórnmálamenn sjá ekki neina leiđ í ţessu máli, trúa ekki ađ hćgt sé ađ breyta ţessu, ađ ţessar fórnir verđi ađ fćra?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.