Eldsneyti

Venjulegur fólksbíll sem eyđir 8 lítrum á hundrađiđ eyđir 20 lítrum á hvert sćti á hverjum 1000 kílómetrum. Litlu skiptir hvort einhver situr í sćtinu eđa ekki. Sama á viđ um flugvélar en ţar er eyđslan um 35 lítrar á hverja 1000 kílómetra pr. sćti. Ţar eins og í bílum skiptri litlu hvort einhver situr í sćtinu eđa ekki. Af ţessu má sjá ađ bílar menga minna en flugvélar. Ţađ er athyglis verđ grein í Morgunblađinu um ţetta síđastliđin sunnudag.

Beljur jarđarinnar menga ţó meira en bílar, flugvélar, skip og lestir samanlagt međ prumpi sínu. Gott ađ vita svona, er ţađ ekki?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband