Góđar fréttir
16.5.2007 | 07:15
Megin orsök umferđaróhappa og ţar međ slysa í umferđinni er sofandaháttur ökumanna. Ölvun tengist um 40 prósent banaslysa í umferđinni. Ţađ er frábćrt ađ lögreglan tekur umferđaröryggismálin föstum tökum. Međ ţví ađ segja okkur frá ţví vöknum viđ og ţá fćkkar óhöppunum.
Ţađ er og verđur samt í höndum einstaklingsins ađ aka örugglega. Ég hvet fjölmiđlamenn til ađ halda ţessu máli á loft, alltaf og af alvöru, ekki bara í kjölfar alvarlegra slysa.
Lögreglan í höfuđborginni lćtur mikiđ á sér bera | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.