Hvernig er ţetta hćgt?

Hvernig getur tveimur bílum veriđ ekiđ vestur Kalkofsveg og öđrum ekiđ í veg fyrir hinn? Getur veriđ um ótímabćran framúrakstur ađ rćđa? Hver er ástćđa árekstursins?
mbl.is Ökumenn slösuđust í hörđum árekstri á Kalkofnsvegi í gćrkvöldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kalkofnsvegur er lokađur í ađra áttina hjá Seđlabankanum vegna framkvćmda, ţađ stendur gámur á annari akreininni. Annar ökumađurinn hefur greinilega keyrt gegn einstefnunni (sem í leiđinni er blindgata útaf gáminum) og áreksturinn hefur ađ öllum líkindum gerst á horninu á gáminum.

Finnbjörn Ţorvaldsson (IP-tala skráđ) 16.5.2007 kl. 09:10

2 Smámynd: Bergrún Íris Sćvarsdóttir

ég var á slysstađ og skil ekki sjálf hvernig ţetta gerđist...

Bergrún Íris Sćvarsdóttir, 16.5.2007 kl. 09:13

3 Smámynd: Birgir Ţór Bragason

Getur veriđ ađ hćgt sé ađ rekja ţetta til framkvćmda og óviđunandi ađstćđna?

Birgir Ţór Bragason, 16.5.2007 kl. 09:17

4 identicon

Birgir, auđvitađ er ţađ rétt hjá ţér. Haltu baráttunni áfram!

Hrútur (IP-tala skráđ) 16.5.2007 kl. 09:35

5 identicon

Annar bílinn var ađ beygja inn í miđbćinn, ţar sem hann kom af sćbrautinni. Hinn bíllinn keyrđi yfir á rauđu ljósi, ţar sem hann var ađ aka í átt frá kolaportinu og upp sćbrautina.

Ég (IP-tala skráđ) 16.5.2007 kl. 11:18

6 identicon

ţetta er rétt hjá síđasta rćđumanni.. ég var farţegi í öđrum bílnum. viđ vorum ađ beygja upp lćkjargötu frá Kalkofnsvegi og hinn bíllinn kom á rauđu ljósi frá kolaportinu.. (held ađ gatan heiti Geirsgata)

ţetta gćti ekki veriđ mikiđ vitlausara hjá mbl!

Andri Fannar (IP-tala skráđ) 16.5.2007 kl. 13:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband