Ţetta getur ekki veriđ alvara
21.5.2007 | 07:52
Ţeir sem ekki taka miđ af ađstćđum geta ekki skellt skuldinni á hálkuna. Ţađ getur ekki veriđ ađ mönnum sé alvara međ svona fréttaflutningi. Ađ aka í takt viđ ađstćđur er lykilinn ađ tjónlausum akstri, hvort sem ţađ er hálka, rigning, sól á móti, malavegur, beygja á vegi og ég get haldiđ áfram. Ţađ verđur hćgt ađ lćra ađ aka viđ mismunandi ađstćđur á aksturskennslu og -ćfingasvćđi á Suđurnesjum frá nćstu áramótum. Ţađ er leikur ađ lćra og mennt er máttur, líka ţegar kemur ađ akstri. Sjá hér
Ţrjú umferđarslys vegna hálku á Reykjanesi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.