Hrós

Ég verđ ađ hrósa ţeim stjórnmálamönnum sem hafa breytt umferđinni međ ađgerđum. Efling löggćslu, međ féi frá samgönguráđuneyti, og sú ákvörđun lögreglunnar ađ vera sýnileg er klárlega ađ skila árangri. Ég var á leiđ til Akureyrar á sunnudagsmorguninn og var stöđvađur klukkan 06.00. Ég var látinn blása í áfengismćli og auđvita var ástandiđ eins og til er ćtlast. Ţetta er í fyrsta sinn í mörg ár sem ég verđ var viđ umferđareftirlit á ferđ minni um ţjóđvegina. Ţetta eftirlit er eins og ég sagđi áđan klárlega ađ skila okkur ţví ađ minna erum drukkna ökumenn og ţeir sem eru edrú og á ferđinni, eru meira vakandi fyrir akstrinum. Ţakkir til ţeirra sem hlut eiga ađ máli.
mbl.is Stórslysalaus umferđarhelgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hér er ég alveg sammála.  Besta forvörnin er sýnileg löggćsla, enda tekur hún ekki bara á hrađa, heldur ástandi ökumanna, bifreiđar og notkun öryggisbúnađar.  Vímuefnaakstur er eitt alvarlegasta vandamáliđ í umferđinni, ţar fer saman einbeittur brotavilji og mikil hluti ofsaaksturs sem endar međ banaslysum.  Pappalöggur eđa myndavélar gera ekkert gagn til ađ stöđva slíkar tímasprengjur.  Fyrir utan ađ ökuníđingar eru ţeir einu sem vita af myndavélunum og forđast ţćr viđ brot sín.  Virk, sýnileg og vel skipulögđ löggćsla skilar árangri.

Óskar Ásgeirsson (IP-tala skráđ) 30.5.2007 kl. 09:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband