Vonandi skilja ráđherrar ábyrgđ sína
26.6.2007 | 16:01
Ég hvet alla ráđherra til ţess ađ taka ţessa göngu alvarlega. Í Lćknablađinu 5. tölublađi áriđ 2000 er ţetta
Umferđarslys eru stórt heilbrigđisvandamál Rćtt viđ yfirlćknana Brynjólf Mogensen og Stefán Yngvason um aukiđ álag á heilbrigđiskerfiđ vegna fjölgunar umferđarslysa
Síđan eru liđin sjö ár og ástandiđ versnar og versnar. Ţađ ţarf ađ taka á ţessu máli af alvöru og festu.
![]() |
Ráđherra hvetur fólk til ađ taka ţátt í göngu gegn slysum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.