Beltin bjarga

Enn og aftur sanna beltin sig. Bílar í dag er byggđir til ţess ađ vernda ţá sem í ţeim eru í svona óhöppum, en forsenda ţess ađ sá búnađur virki er ađ fólkiđ haldist í sćtunum. Ţađ gerist međ ţví ađ spenna beltin.
mbl.is Sluppu vel úr bílveltu í Önundarfirđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćvar Einarsson

Belti bjarga og loftpúđar líka, ef ég man rétt ţá leggur ríkiđ hćrri tolla á slíkan búnađ, er ţađ ekki rétt munađ hjá mér ?

Sćvar Einarsson, 2.7.2007 kl. 09:09

2 Smámynd: Birgir Ţór Bragason

Ég ţekki ekki tollamálin. Til ţess ađ loftpúđarnir skili sínu hlutverki ţá verđa ţeir sem í bílnum eru ađ vera međ beltin spennt. Loftpúđar koma á um 300 kílómetra hrađa á móti manni og ef beltin eru ekki spennt ţá eru miklar líkur á ađ púđinn hálsbrjóti ţann sem á honum lendir.

Birgir Ţór Bragason, 2.7.2007 kl. 09:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband