Breskir eða danskir, besta mál
4.9.2007 | 12:42
Breski herinn hefur komið árlega til Íslands undan farin 12 ár til þess að æfa öruggan hraðakstur á malarvegum. Það gerðu þeir í Rallý Reykjavík. Æfingin skapar meistarann, en hvar er íslenska lögreglan og sérsveitin? Þurfa þeir ekki að æfa sig í öruggum hraðakstri?
![]() |
Danskir hermenn æfa sig í óbyggðaakstri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.