Stórmerkilegt

Jafnvel á Íslandi eru menn opinberlega ađ rćđa ţađ ađ nota ţessa vöru „hakkađa“. Er ţá ekki í lagi ađ nota Photoshop „hakkađ“ eđa eitthvađ annađ forrit? Word eđa Excel? Spyr sá sem ekki veit.
mbl.is iPhone-símar fást og eru nothćfir í Kína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég rak nú frekar augun í ţessa setningu :"Hćgt er ađ senda smáskilabođ međ símunum í Kína og hringja úr ţeim, en ekki er hćgt ađ svara í hann."

Er ekki síminn nokkuđ ónothćfur ef ţađ er ekki hćgt ađ svara í hann ?!?!

BB (IP-tala skráđ) 4.9.2007 kl. 15:56

2 Smámynd: Guđni Ţór Björgvinsson

Ţetta er ekki alveg sanngjarn samanburđur, ţegar ţú ert ađ "cracka" photoshop, ţá ertu vćntanlega ekki búinn ađ borga fyrir vöruna sem slíka en ţarna ertu búin ađ kaupa vöruna og ert bara ađ eiga viđ hana. 

Guđni Ţór Björgvinsson, 4.9.2007 kl. 16:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband