Hvursu ábyggileg er ţessi frétt?
8.9.2007 | 22:31
Er ţetta slúđur eđa hvađ? Ţví ćtti saksóknari á Ítalíu ađ stefna liđststjóra í íţróttaliđi sem á ekki einu sinni heima í landinu? Á ţá nćst ađ kćra ţjálfara í knattspyrnu fyrir ađ njósna um ćfingar liđs í knattspyrnu? Eđa er mbl.is ekki marktćkur miđill ţegar kemur ađ Formúlu eitt?
Saksóknarar í Modena sagđir stefna Ron Dennis | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll
Ţú hleypur á ţig sem stundum fyrr! Eftir ađ hún var skrifuđ í gćrkvöldi hefur McLaren stađfest hana. Mbl.is er ţví marktćkur miđill og ţví er síđustu spurningu ţinni svarađ.
Svona mál eru ekki ný af nálinni ţegar ítalskt réttarfar er annars vegar. Manstu ekki ađ ítalskir rannsóknardómarar og dómstólar voru í nćstum áratug ađ hrella og eltast viđ Williamsmenn vegna dauđa Senna? Réttarhöld á réttarhöld ofan í ţví máli.
Međ kveđju
Ágúst
Ágúst Ásgeirsson, 9.9.2007 kl. 05:19
Sćll Biggi minn..
Ég er alveg hjartanlega sammála Ágústi í ţessu máli. Mér finnst ţú ađ ţessu sinni (eins og stundum áđur) hlaupa óţarflega á ţig. Ţetta mál og ţessi fréttaflutningur ćtti ekki ađ vekja upp svona viđbrögđ hjá ţér ađ mínu mati. Ţetta er búiđ ađ vera altalađ á ýmsa vegu í erlendum F1 fréttamiđlum sl. daga og ţví skil ég ekki í ţér ađ ćtla ađ skella einhverri skuld á mbl.is fyrir ţetta..????
Ég persónulega er alveg OFUR-hliđhollur Ron Dennis í flestöllu og hann er minn mađur í ţessum F1 geira, en mér kemur ţetta ekkert á óvart ađ ítalskir dómstólar ćtli ađ reyna ađ negla hann. Mađur ţarf ekki annađ en ađ rifja upp gamla máliđ međ Senna heitinn sem var fyrir dómstólum í um 10 ár ţar sem m.a. var reynt ađ sakfella Adrian Newey, Patric Head og fleiri vegna dauđa Senna á Imola 1994.
Biggi, Plís ekki missa ţig úr brćđi yfir hreinskilni minni og ábendingum í ţinn garđ...
Kveđja // gudni.is
gudni.is, 9.9.2007 kl. 08:58
Hvađ ćtli McLaren hafi stađfest? Ađ Ron Dennis hafi veriđ stefnt í ţeim skilning sem lagđur er í orđiđ á Íslandi? Hvert var honum stefnt? Var ţetta stefna eđa var ţetta eitthvađ annađ?
ps Guđni, ef ţú ţekktir mig ţó ekki vćri nema oggu lítiđ, ţá vćri ţér ljóst ađ brćđi er ekki til í fari mínu. Merkilegt ađ sjá ţig kalla stjórnendur FIA mafíu í bloggi ţínu. Varst ţú í einhverri mafíu ţegar ţú stjórnađir rallýkeppni á Íslandi?
Birgir Ţór Bragason, 10.9.2007 kl. 19:15
Réttarkerfiđ á Ítalíu er talsvert frábrugđiđ ţví íslenska.
Ţar er eitt dómsstigiđ í höndum svonefndra rannsóknardómara. Ţeir kalla fyrir sig vitni (stefna ţeim fyrir sig nákvćmlega eins og mönnum er stefnt fyrir rétt) og annast vitnaleiđslur. Ţeir fella síđan dóma ađ ţví loknu. Ţetta virkar alveg eins og hjá fjölskipuđum dómi.
Já, ţađ ber ađ leggja sama skilning í ţessa stefnu sem stefnur fyrir íslenskan rétt. Dennis er sem sagt stefnt fyrir rannsóknardómara í Modena, í ţágu rannsóknar njósnamálsins, sem Ferrari hefur kćrt á Ítalíu sem um glćpamál sé ađ rćđa en ekki ţrćtu sem beri ađ gera upp á vettvangi FIA.
Ađ mati Ferrari hefur Ron Dennis brotiđ gegn ítalskri refsilöggjöf međ ţví ađ einhver Ferrarimađur laumađi skjalabunka til starfsmanns hans.
Hvort dómarinn kallar síđan Dennis fyrir sig - og/eđa ađra McLarenmenn - ţegar hann hefur kafađ meira ofaní máliđ kemur svo bara í ljós síđar.
Ágúst Ásgeirsson, 10.9.2007 kl. 19:33
Ég ţekki ţig nú eđa ţekkti a.m.k. oggu lítiđ Biggi. Ţetta var nú ekki illa meint sem ég skrifađi um brćđi ţitt (ekki láta mig ćsa ţig)
Ég var nei ekki í neinni mafíu ţegar ég stjórnađi rallýkeppnum á Íslandi og var formađur BÍKR. Hinsvegar leiđ mér mér satt best ađ segja eins og ég vćri í mafíu ţegar ég sat í stjórn LÍA árin 1999-2000.
gudni.is
gudni.is, 11.9.2007 kl. 04:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.