Kemur ekki á óvart

Hammond er ekki besti ökumađur í heim, reyndar talsvert frá ţví. Ţađ stafar fyrst og fremst af ţví ađ hann er oftar en ekki međ hugann viđ annađ en ađ stjórna ökutćkinu, ţađ hefur veriđ margsýnt. Ţađ er gott ađ öflugur öryggisbúnađur verndar hann enn og aftur. Í fyrra varđ hann fyrir svipuđum áverkum og Mika Hakkinen varđ fyrir í Ástralíu í lok keppnistímabils fyrir nokkrum árum. Hakkinen mćtti til leiks, betri enn fyrr, voriđ eftir og varđ meistari ţađ áriđ.
mbl.is Richard Hammond sleppur enn međ skrekkinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vildi bara benda á ađ ţessi grein er ađ gera úlfalda úr mýflugu, ţetta var víst bara eitthvađ smotterí.

 Sjá: http://www.finalgear.com/news/2007/09/11/no-richard-didnt-get-in-another-big-wreck/

 Upprunaleg grein frá BBC:

http://news.bbc.co.uk/2/hi/entertainment/6988623.stm 

Jóhann (IP-tala skráđ) 11.9.2007 kl. 15:10

2 identicon

já thetta var ekki neitt... ég var tharna og var ad vinna í Pit fyrir annad lid...Hammond rann adeins útaf ... eins og ca 20 adrir bílar í thessari keppni... og bíllinn theirra skemmdist adeins lítillega..

Bo Dungal (IP-tala skráđ) 11.9.2007 kl. 15:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband