Mætti gera víðar

Umferðarljós á gatnamótum eru einhver mesta bölvun umferðaröryggis. Á slíkum gatnamótum í þéttbýli verða alvarlegustu slysin. Hafnfirðingar hafa fækkað ljósasýrðum gatnamótum og í þeim bæ hefur dregið úr alvarlegum slysum í umferðinni. Ekki er þó við að búast að slíkt verði gert í hugmyndalausu höfuðborginn, þar virðast borgarfulltrúum vera nákvæmlega sama um umferðaröryggi og það þó formaður umferðarráðs eigi þar sæti.
mbl.is Umferðarljós fjarlægð til að draga úr slysahættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hverjum datt þetta í hug.

ótrúlegt

OMO (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband