Algengt?
13.9.2007 | 18:39
Ég held ađ ţetta sé mun algengara en nokkurn grunar. Konur á ţessum aldri borđa hollan mat í hádeginu salat til dćmis, en fá sér margar hverjar hvítvín međ. Ţćr trúa ţví ađ ţađ sé í lagi ađ aka eftir eitt til tvö glös, ţađ mćlist ekki umfram refsimörkin. Ég segi enn og aftur lćkkum refsimörkin í 0 prómill.
Ölvađur ökumađur međ barn sitt í bílnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Alveg sammála.
Áfengi og akstur á enga samleiđ, sama hversu lítiđ áfengismagniđ er.
Einar Örn Ólafsson (IP-tala skráđ) 13.9.2007 kl. 19:04
Eru ţá ekki karlar sem gera svona?
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 13.9.2007 kl. 19:16
Gísli, lest ţú einhverja slíka fullyrđingu í ofangreindu?
Birgir Ţór Bragason, 13.9.2007 kl. 19:36
fólk er og verđur alltaf fífl............ segi ekki meira
Gísli (IP-tala skráđ) 13.9.2007 kl. 22:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.