Reynsluleysi - kennsluleysi
15.9.2007 | 21:26
Ţađ eru ţeir eldri sem bera ábyrgđina núna. Ţađ eru ţeir sem ákveđa hvernig ökukennslu er háttađ og hvernig viđ búum til reynslu hjá ţeim yngri.
Ökumađur missti stjórn á bíl sínum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sammála ţessu Birgir. Eftir ţví sem malarvegum hefur fćkkađ eru tćkifćrin til ađ ţjálfa unga fólkiđ í malarvegaakstri fćrri. En međan viđ höfum malarvegi yfirleitt er og verđur nauđsynlegt ađ kenna fólki ađ aka á ţeim ef ekki á illa ađ fara. En ţetta er ekki nýtt vandamál. Ţegar ég tók bílpróf áriđ 1979 var mín malarvegaaksturskennsla fólgin í ţví ađ aka 200 m inn á afleggjara sem var malarvegur. Síđan sagđi kennarinn, "Ţú ert úr sveit, ţú kannt ţetta." Hann týmdi nefnilega ekki ađ setja fína Bensinn sinn á mölina.
Helgi Jónsson, 16.9.2007 kl. 00:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.