Torfæra á Hellu um helgina

FBSH stendur fyrir þessum tveimur keppnum sem eru liður í Heimsbikarkeppninni. Meðal keppenda eru Gísli Gunnar Jónsson og Ragnar Róbertsson en þeir eru núverandi meistarar.

  1. Steingrímur Bjarnason Ísland Willys cj5 1964 Götubílar
  2. Hannes Berg Þórarinsson Ísland GJ WILLYS Götubílar
  3. Hlynur B Sigurðsson Ísland Toyota Götubílar
  4. Páll Pálsson Ísland Kistufells Willysinn Götubílar
  5. Finn Erik Loberg Noregur Sérútbúnir bílar
  6. Hans Mäki Svíþjóð Sérútbúnir bílar
  7. Daníel G Ingimundarsson Ísland Green Thunder Sérútbúnir bílar
  8. Sigurður Jónsson Ísland V-Power Tröllið Sérútbúnir bílar
  9. Leó Viðar Björnsson Ísland Ironmaiden Sérútbúnir bílar
  10. Guðlaugur Helgason Ísland Galdragulur Sérútbúnir bílar
  11. Gísli Gunnar Jónsson Ísland Jeepster Sérútbúnir bílar
  12. Benedikt Eiriksson Ísland Ha Sérútbúnir bílar
  13. Ólafur Bragi Jónsson Ísland Refurinn Sérútbúnir bílar
  14. Eyjólfur Skúlason Ísland Hlébarðinn Sérútbúnir bílar
  15. Erlingur Reyr Klemenzson Ísland Hrafninn Sérútbúnir bílar
  16. Gunnar Gunnarsson Ísland Trúðurinn Sérútbúnir bílar
  17. Leynikeppandi Ísland leyni Sérútbúnir bílar
  18. Sigurjón Leifsson Ísland Refsarinn Sérútbúnir bílar
  19. Geir Haug Noregur Útbúnir bílar
  20. Sofia Schollin-Borg Svíþjóð Útbúnir bílar
  21. Christian Austad Noregur Útbúnir bílar
  22. Benedikt Helgi Sigfússon Ísland Hlunkurinn Útbúnir bílar
  23. Sigfús Gunnar Benediktson Ísland Hlunkurinn Útbúnir bílar
  24. Ragnar Róbertsson Ísland N1 Willys Útbúnir bílar
  25. Karl Víðir Jónsson Ísland Frosti Útbúnir bílar
  26. Gunnar Guðmundsson Ísland Rapparinn Útbúnir bílar
  27. Bjarki Reynirson Ísland Dýrið Útbúnir bílar
  28. Vignir Rúnar Vignisson Ísland 1N Willys Útbúnir bílar
  29. Ingvar A. Arason Ísland n1willys Útbúnir bílar
  30. Sverrir Bergsson Ísland 1N Willys Útbúnir bílar



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta verður örugglega snilldarkeppni eins og allar aðrar Hellu-keppnir.  Allavega dauðhlakka ég til að koma á hana.

Það virðist vanta í keppendalistann hjá þér Pétur Viðarsson á "Leyland V8", amk. er nafnið hans á keppendalistanum hjá mér á http://www.1337.is/torfaera/.

Guðlaugur Árnason (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 17:00

2 identicon

Hvar er að finna dagskránna á hellu ?

Oddur (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 11:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband