Vont og versnar
20.9.2007 | 13:12
Í samanburđi viđ áriđ 2006 er áriđ 2007 vont ár. Áriđ 2006 var líka vont ár miđađ viđ áriđ 2005 og vont miđađ viđ međaltal áranna 2002 til 2006. Samt sitja menn á rassinum međ hendurnar ţar undir og gera lítiđ sem ekkert í ţessum málum. Hér á ég ađalega viđ borgarstjórn Reykjavíkur og bćjarstjórnir í nágrannasveitarfélögunum. Allt ţetta liđ virđist ćtlast til ţess ađ einhver annar taki til hendinni og snúi ţessari óheillaţróun viđ. Borgarstjórinn í Reykjavík lofađi ţví í prófkjörsbaráttu sinni ađ taka á ţessum málum. Ég get ekki séđ ađ hann hafi gert ţađ frekar en Dagur og félagar hans í fyrri borgarstjórn. Um 90% umferđaróhappa í Reykjavík verđa á öđrum götum en Miklubraut, Kringlumýrarbraut og Hringbraut, en um ţessar götur talar Gísli Marteinn einatt ţegar kemur ađ umferđarmálum í borginni. Ţađ er kominn tími á ađgerđir af hálfu sveitarstjórna til ţess ađ laga ţetta ófremdarástand.
Alvarlegum slysum fjölgar í umferđinni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.