Gott hjá mbl.is
29.10.2007 | 20:37
Ţađ er kćrkomiđ ađ sjá fréttir af íslenskum akstursíţróttamanni hér á mbl.is. Vonandi gengur honum vel í nćstu keppnum.
Ţađ vekur hinsvegar undrun mína ađ lítiđ sem ekkert er fjallađ um ţátttöku Íslandsmeistarana í ralli í keppnum á Breetlandseyjum á ţessu ári. Ţar hafa Daníel og Ásta veriđ ađ ná góđum árangri, árangri sem ţau og viđ getum veriđ stolt af. Mitt mat er ađ ţau hafa veriđ ađ ná betri árangir en Jón Ingi og ţví undrar ţađ mig ađ ekki skuli sagt frá ţeirra árangri.
Ţetta er gagnrýni á mbl,is en ekki á Jón Inga, bara svo ţađ sé á hreinu.
Mjög sáttur eftir fyrstu keppnishelgi mína í alvöru kappakstri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţakka ţér fyrir góđar óskir. Gagnrýni vegna rallaranna skal ég koma á framfćri viđ mér ćđri menn, en sú verkaskipting hefur veriđ í gangi, ađ ég sé einn um formúluvefinn og ţar undir hef ég tekiđ Viktor Ţór og Jón Inga, sem keppa á bílum međ "opnum hjólum", eins og ţađ hljómar nú einkennilega.
Umfjöllun og fréttaflutningur af öđrum íţróttum, ţ.m.t. akstursíţróttum heyra undir ađra en mig. Ţví get ég ekki meira en komiđ henni á framfćri, sem er sjálfsagt mál.
Ágúst Ásgeirsson, 30.10.2007 kl. 07:45
Ég er hjartanlega sammála Bigga međ ţetta mál. Mig hefur undrađ svolítiđ ađ lítiđ eđa ekkert skuli vera fjallađ um ţáttöku Danna og Ástu á mbl.is sem og í öđrum fjölmiđlum. Ţau eru búin ađ vera ađ ná frábćrum árangri og mér finnst alveg meira en sjálfsagt ađ um ţađ sé fjallađ.
Ég skil hinsvegar líka mjög vel skýringar Ágústar međ ţetta. Jón Ingi og Viktor Ţór eru ađ keppa á svokölluđum "single seater" kappakstursbílum og ţar af leiđandi finnst mér umfjöllun um ţá alveg eiga heima međ inn á milli á formúluvef mbl.is.
Rallakstur Danna og Ástu sem og ađrar akstursíţróttir eiga ekki heima inni á formúluvefnum sjálfum a.m.k. en mćttu held ég ađ sjálfsögđu vera inni á almenna íţróttavefnum á mbl.is?
gudni.is, 30.10.2007 kl. 12:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.