Sýslan sker sig úr í fórnarkostnađi
25.11.2007 | 20:14
Árnessýsla er einn stór svartur blettur í umferđinni. Á árunum 1998 til og međ 2005 létust ţar 19 manns, 170 slösuđust alvarlega og 706 minniháttar. Á sama tímabili létust 16 í Gullbringusýslu og 14 í Mýrar og Borgarfjarđarsýslu, 61 slasađist alvarlega í hvorri sýslu og tćplega 700 manns minniháttar samanlagt í ţeim. Ástandiđ hefur ekki skánađ síđan ţá og ćtti ađ vera rannsóknarefni hvers vegna Árnessýsla er jafn skađleg fyrir ferđalanga og íbúa sína og raun ber vitni. Tölurnar eru úr gögnum Umferđarstofu.
Bílveltur og árekstrar í umdćmi lögreglunnar á Selfossi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.