Fullyrđingar í Víkurfréttum

Í Víkurfréttum er sagt:

„Bćjaryfirvöld í Reykjanesbć hafa undandarin ár stađiđ fyrir miklum áróđri í umferđarmálum bćjarins. Umtalsverđur árangur hefur náđst í ađ draga úr slysum, en slysum í bćnum hefur fćkkađ um tćp 40% á nokkrum árum.“

Ţetta kemur ekki heim og saman viđ tölur Umferđarstofu og nú spyr ég hver hefur rétt fyrir sér?

Ţetta fer ađ minna á tíđ Óla H. Ţórđar í umferđarráđi. Í formannstíđ hans fjölgađ slysum mikiđ en honum tókst ásamt međreiđarsveinum, sínum ađ telja fólki trú um allt annađ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband